Glćsileg folöld   Prenta 

Ágúst 2011:

Mörg glćsileg folöld fćddust á Fornusöndum í sumar. Folöldin og ćttir ţeirra má finna hér á vefnum, undir hrossarćkt, folöld 2011. Einnig má sjá myndir teknar af folöldum og hryssum í júlí og ágúst, undir flokknum Myndir hér á síđunni,

Fyrstu folöldin fćddust upp úr miđjum maí og ţau síđustu í lok júlí. Ţau eru flest undan heimafćddum hryssum, en líka ađkomnum gćđagripum sem lengi hafa veriđ í hjörđinni. Ađ folöldunum koma fjölmargir stóđhestar. Ţar má nefna Aris frá Akureyri, Byr frá Mykjunesi, Dug frá Ţúfu, Hreim frá Fornusöndum, Klćng frá Skálakoti, Krák frá Blesastöđum, Sólbjart frá Flekkudal og Ţórodd frá Ţóroddsstöđum, Sjá myndir. http://www.fornusandar.is/index.php?option=com_n-myndir&flokkur=18&Itemid=40 , http://www.fornusandar.is/index.php?option=com_n-myndir&flokkur=20&Itemid=40