Falleg folöld   Prenta 

Ágúst 2013

Rćktunarhryssurnar á Fornusöndum eru flestar kastađar og margar komnar heim eftir vel heppnuđ ástarćvintýri međ glćstum stóđhestum. Svarta Nótt frá Fornusöndum átti ekki folald í sumar, en hefur fest fang í sumar međ sjálfum Spuna frá Vesturkoti. Hylling frá Hofi,  Frigg frá Ytri Skógum og Bylgja frá Fornusöndum fóru undir Ţóroddssoninn Glćsi frá Fornusöndum í sumar, en hann fékk glćsilega bygginareinkunn 4 vetra í júní. Hylling átti í sumar folald međ Kjerúlf frá Kollaleiru, Frigg kastađi brúnni hryssu undan Arđi frá Brautarholti og Bylgja rauđri hryssu undan Klćng frá Skálakoti. Elding frá Fornusöndum eignađist í sumar bleikan hest, undan Sć frá Bakkakoti og Drottning frá Fornusöndum fćddi brúnan hest undan Verđi frá Strandarhjáleigu. Drottning og Dimma frá Fornusöndum eru nú undir Safír frá Fornusöndum, en Elding hefur fest fang međ ofurtöltaranum Andra frá Vatnsleysu. Glóđ frá Njálsgerđi kastađi í sumar brúnni hryssu undan Straumi frá Feti, en Kolfinna, Silvía og Björk frá Norđur-Hvammi eru ekki kastađar í byrjun ágúst.