Efnileg unghross   Prenta 

Október 2012

Mörg efnileg unghross fćdd á Fornusöndum 2009 koma til frumtamningar á ţessum vetri. Ţar má nefna stóđhestana Glćsi (undan Svörtu Nótt og Ţóroddi frá Ţóroddsstöđum), Safír (undan Eldingu og Auđi frá Lundum) og Farsćll (undan Bylgju og Vökli frá Árbć). Einnig fara í tamningu hross á fjórđa vetri undan Stála frá Kjarri, Sć frá Bakkakoti, Kletti frá Hvammi, Klćng frá Skálakoti, Hvammi frá Norđur Hvammi og Ás frá Ármóti. Mörg efnileg hross á fimmta vetri verđa tamin áfram í vetur, svo sem hryssurnar Rán, Svarta Perla og Hrafntinna, en í hópnum frá 2008 er ađ finna afkvćmi Hreims frá Fornusöndum, Klćngs frá Skálakoti, Arons frá Strandarhöfđi, Jakobs frá Árbć, Ţorsta frá Garđi og Kletts frá Hvammi.